Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Allt á sama degi…

Posted on 31/10/201523/12/2015 by Dagný Ásta

Suma daga er bara meira að gera en aðra… í dag var nákvæmlega þannig dagur.
Oliver fór bæði á sundmót og á fótboltamót (Í KEFLAVÍK), Ása Júlía í dans og Leifur þurfti að vinna. Úr varð að við fórum öll á sundmótið en svo ég, Sigurborg Ásta og Olli á sundmótið en Leifur með Ásu í dans og svo í dekur í Birtingaholtið þar sem við enduðum svo öll í Sláturveislu 😉

Sundgarpur á Sundmóti # Oliver #sundgarpur  #Ægir
Sundgarpurinn minn á brautinni fjær
Fylgst með framkvæmdum við Sundhöllina á meðan brósi er í sturtu
Fylgst með framkvæmdum við Sundhöllina á meðan brósi er í sturtu
Næst er það fótboltamót í Keflavík! #fótboltalíf #oliver #áframÍR
Næst er það fótboltamót í Keflavík! #fótboltalíf #oliver #áframÍR
Skráning á úrslitum leikjanna
Skráning á úrslitum leikjanna

 

Eftir skemmtilegan mótadag hjá Oliver  #oliver #áframÍR #fótboltalíf
Eftir skemmtilegan mótadag hjá Oliver #oliver #áframÍR #fótboltalíf

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme