Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: June 2013

hjólatúr í sumarblíðu

Posted on 30/06/201304/07/2013 by siminn
Read more

Pallalíf

Posted on 30/06/201301/07/2013 by siminn

Við vígðum pallinn og nýju húsgögnin þar ef það má segja svo í góðaveðrinu 🙂 Hádegismatur á pallinum 🙂 og svo með áframhaldandi afslappelsi þar til sólin ákvað að fela sig í smá tíma 😉 Krakkarnir voru fljót að komast í bleytu (Olli fann vatnsbyssuna sína) og enduðu því hálf ber að leika sér með…

Read more

Spennaaaaaa

Posted on 23/06/201326/06/2013 by siminn

Oliver fékk að bjóða nokkrum vinum sínum af leikskólanum í heimsókn í dag. Ekkert smá mikil spenna í gangi og þegar hann var farið að lengja eftir þeim klifraði hann upp á þakið á skúrnum úti á palli til að kíkja eftir bílunum (var sko alveg með það á hreinu að Valur Kári kæmi á…

Read more

Ehhhh mamma eru bara heitar papríkur í matinn????

Posted on 22/06/201301/07/2013 by siminn

Oliver var ekki parhrifinn þegar hann settist við matarborðið um daginn… leit á það sem í boði var og fannst þetta sko ekkert sniðugt… heitar papríkur eru sko ekki matur! verst að hann tók ekkert eftir því að þær voru fylltar… með grjónum, tacokrydduðu hakki og fleiru gúmmelaði 😉 hann borðaði reyndar vel… tja amk…

Read more

Knúsukellingin mín ;-)

Posted on 22/06/201327/06/2013 by siminn
Read more

Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*

Posted on 20/06/201327/06/2013 by siminn

Við fengum borð og stóla á pallinn í vor – segja má að síðan þá hafi eiginlega ekki verið hægt að vera á pallinum vegna leiðindarveðurs og hefur því borðið fengið að vera ósamsett í geymslu. Tók mig til áðan og skrúfaði það saman *woohoo* eina ástæðan fyrir því að ég ætla að monta mig…

Read more

afmælisstrákurinn

Posted on 13/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

er titillinn sem Leifur fékk í dag 😉 Í tilefni þess grilluðum við dýrindis nautasteik (piparkrydduð en ekki hvað) útbjuggum dásemdar piparostasósu með slettu af viskí-i, grillaðar kartöflur ásamt grilluðum ferskum maís og auðvitað ferskt salat með – þvílíkt nammi!! Borðuðum líka öll 4 á okkur gat, svo stórt að við höfðum takmarkaðan áhuga á…

Read more

Ömmudót

Posted on 13/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

Það eru alltaf ákveðnir hlutir sem minna mig á Helgu ömmu og Olla afa… Um helgina var ættarmót í tilefni aldarminningu Olla afa eins og ég sagði frá áður þannig að við fjölskyldan kíktum í heimsókn í Ólafsvíkina. Alltaf þegar við förum þangað heimsækjum við Vallholt 3, þar sem Oliver afi og Helga amma bjuggu…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • Next
June 2013
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme