Við erum loksins að klára að finna staði fyrir hluti sem við viljum hafa á veggjunum hjá okkur… Settum upp smáhlutahilluna áðan og vá hvað mér finnst hún breyta miklu 🙂 er líka búin að sakna hennar 😀 Við erum líka búin að hengja upp ramma með myndum frá 25.ágúst 2012 og fína veggteppið sem…