Sumarið eftir 8 bekk vorum við æskuvinkonurnar í unglingavinnunni svona eins og allir gerðu á þeim tíma. Ég og Eva Hlín vorum pretty much alltaf saman í vinnunni sem og utan hennar. Þetta sumar kynntumst við henni Ásu LBG en hún var ný í hverfinu. Það er frekar skrítin tilhugsun að það séu komin 20!…