Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

*gelgj*

Posted on 07/06/201314/06/2013 by Dagný Ásta

Sumarið eftir 8 bekk vorum við æskuvinkonurnar í unglingavinnunni svona eins og allir gerðu á þeim tíma. Ég og Eva Hlín vorum pretty much alltaf saman í vinnunni sem og utan hennar. Þetta sumar kynntumst við henni Ásu LBG en hún var ný í hverfinu. Það er frekar skrítin tilhugsun að það séu komin 20! ár síðan þetta var en allar höngm við í þessari gömlu vináttu 😉 sem er ekkert leiðinlegt get ég sagt 😉 sérstaklega þegar við bætum hinum 2 með í hópinn, Lilju og Sirrý. Alltaf mikið hlegið þegar við komum 5 saman.

Fyrir rúmum mánuði sá ég auglýsingu á pressunni sem vakti margar skemmtilegar minningar til þessara stelpna og áraanna í gaggó 🙂 Jú þetta voru afmælistónleikar Vina vors og blóma 🙂

Vinir vors og blóma #VVB #gelgj flashbackSnilllldar tónleikar á snilldar kvöldi #Vvb #tónleikar #snilld #gelgj
Ég, Ása og Eva ákváðum að skella okkur og sáum sko ekki eftir því 🙂 skemmtum okkur alveg konunglega og komum sjálfum okkur vel á óvart hversu seint textarnir gleymast *Haha*

Við skelltum okkur fyrst í mat á Roadhouse og slúðruðum slatta, hlógum helling og skemmtum okkur. Ekki leiðinlegt að ná upp góðum stemmara fyrir tónleikana. Talandi um stemningu þá var hún alveg ótrúleg á tónleikunum. Þeir voru svoooo skemmtilegir og maður kom heim með unglingsárin í æð og tónlistina ómandi í kollinum 🙂

Takk fyrir mig vinir vors og blóma! og samveruna elsku bestu vinkonur 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme