er titillinn sem Leifur fékk í dag 😉 Í tilefni þess grilluðum við dýrindis nautasteik (piparkrydduð en ekki hvað) útbjuggum dásemdar piparostasósu með slettu af viskí-i, grillaðar kartöflur ásamt grilluðum ferskum maís og auðvitað ferskt salat með – þvílíkt nammi!! Borðuðum líka öll 4 á okkur gat, svo stórt að við höfðum takmarkaðan áhuga á…
Day: June 13, 2013
Ömmudót
Það eru alltaf ákveðnir hlutir sem minna mig á Helgu ömmu og Olla afa… Um helgina var ættarmót í tilefni aldarminningu Olla afa eins og ég sagði frá áður þannig að við fjölskyldan kíktum í heimsókn í Ólafsvíkina. Alltaf þegar við förum þangað heimsækjum við Vallholt 3, þar sem Oliver afi og Helga amma bjuggu…