í dag var einskonar ættarmót hjá afkomendum Olla afa og Helgu ömmu í tilefni aldraminningar afa en hann hefði orðið 100 ára á mánudaginn, 10 júní 🙂 Þetta var mjög skemmtilegt og gaman að hitta alla. Við byrjuðum á því að hittast öll í Kirkjugarðinum í Ólafsvík og setja blóm á leiðið þeirra. Því næst…