Day: June 30, 2013
Pallalíf
Við vígðum pallinn og nýju húsgögnin þar ef það má segja svo í góðaveðrinu 🙂 Hádegismatur á pallinum 🙂 og svo með áframhaldandi afslappelsi þar til sólin ákvað að fela sig í smá tíma 😉 Krakkarnir voru fljót að komast í bleytu (Olli fann vatnsbyssuna sína) og enduðu því hálf ber að leika sér með…