Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*

Posted on 20/06/201327/06/2013 by siminn

Við fengum borð og stóla á pallinn í vor – segja má að síðan þá hafi eiginlega ekki verið hægt að vera á pallinum vegna leiðindarveðurs og hefur því borðið fengið að vera ósamsett í geymslu. Tók mig til áðan og skrúfaði það saman *woohoo*
eina ástæðan fyrir því að ég ætla að monta mig á þessu er bara að í leiðbeiningunum stóð að þetta væri 2 manna verk og myndi taka ca 20mín. well ég gerði þetta ein og tók mig engar 20 mín 😉 enda það eina sem þurfti að gera var að skrúfa fæturnar saman, stöngina niðri til að festa þær svo í eina heild og að lokum skrúfa fæturnar á borðið – skil ekki hvernig þetta gat verið 2 manna verk? eða er ég kannski of IKEA væn? smiðsdóttirin sjálf *haha*

Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*
Sko smiðsdóttirin gatettaalein og á styttri tíma en leiðbeiningarnar sögðu að samsettningin tæki 2 að gera *pifff*

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme