Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Ehhhh mamma eru bara heitar papríkur í matinn????

Posted on 22/06/201301/07/2013 by siminn

Oliver var ekki parhrifinn þegar hann settist við matarborðið um daginn… leit á það sem í boði var og fannst þetta sko ekkert sniðugt… heitar papríkur eru sko ekki matur!
verst að hann tók ekkert eftir því að þær voru fylltar… með grjónum, tacokrydduðu hakki og fleiru gúmmelaði 😉
hann borðaði reyndar vel… tja amk alla fyllingunna í sinni papríku og sama gilti um Ásu Júlíu 😉 þannig að þetta var ekki alslæmt *Haha*

Ehhhh mamma eru bara heitar papríkur í matinn????
Ehhhh mamma eru bara heitar papríkur í matinn????

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme