Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 26, 2008

Eurovisiondjamm

Posted on 26/05/2008 by Dagný Ásta

ójá við skelltum okkur á júró djamm á laugardaginn með litlu frænku í eftirdragi 😉 náðum að sjokkera hana all svakalega með látum, mis lélegum söng, næstumþvíslagsmálum og fullt af fullu fólki niðrí bæ. En mikið svakalega skemmtum við okkur vel! Takk kærlega fyrir boðið Sirrý – þetta mun lifa!!! Ég er að vinna í því að setja myndirnar sem…

Read more

Heimsókn til doxa

Posted on 26/05/2008 by Dagný Ásta

Ég fór í morgun og hitti doxa sem ætlar að laga bakflæðisvandamálið mitt – ég þarf reyndar að fara í einhverja þrýstingsmælinu sem er ekki hægt að gera alveg strax þar sem mælingatækið er bilað. Hún allavegana talaði mig algerlega inn á aðgerðina þar sem jú það er ekkert sérstaklega spennandi að þurfa að taka lyf allt sitt líf! come on! Allavegana læknirinn sem ég hitti vill helst fá að skera mig fyrr en seinna og laga þetta. Ég veit samt ekki…

Read more
May 2008
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme