Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Eurovisiondjamm

Posted on 26/05/2008 by Dagný Ásta

ójá við skelltum okkur á júró djamm á laugardaginn með litlu frænku í eftirdragi 😉 náðum að sjokkera hana all svakalega með látum, mis lélegum söng, næstumþvíslagsmálum og fullt af fullu fólki niðrí bæ.

En mikið svakalega skemmtum við okkur vel!

Takk kærlega fyrir boðið Sirrý – þetta mun lifa!!! Ég er að vinna í því að setja myndirnar sem við skötuhjúin tókum og fæ vonandi eitthvað hjá frænku líka 🙂 eitthvað er ekki alveg birtingarhæft – sendi ykkur póst sem eigið í hlut svo að ég geti sýnt ykkur skemmtilegheitin!!!

5 thoughts on “Eurovisiondjamm”

  1. Maggi Magg says:
    28/05/2008 at 08:20

    Ég hef heyrt að Leifur Kaldal hafi verið í Essinu sínu… blekaður ! 🙂

  2. Dagný Ásta says:
    28/05/2008 at 11:01

    já Black Balsam fór misvel í fólk 😉

  3. Strumpa says:
    28/05/2008 at 13:59

    Þetta ógeð kemur ekki aftur inn fyrir mínar dyr. Þvílíkt og annaðeins hef ég ekki smakkað áður!!!

  4. Eva says:
    28/05/2008 at 15:00

    Jább… þetta var næst mesta hetjustundin mín þegar ég kyngdi þessu… á eftir hetujumómentinu í Eyjum síðustu verslunarmannhelgi þegar ég kyngdi einhverju ógeðs 60% sterku eplavíni frá Slóvakíu…

    Já ekki laust við að maður hafi fundið smá á sér eftir staupið :þ

    Velheppnað kvöld 😉

  5. Dagný Ásta says:
    28/05/2008 at 18:01

    don’t worry Sirrý mín – þetta er búið og það þyrfti þá að múta Magga til þess að koma með meira frá Lettlandi 😉
    Eva þetta var 45% minnir mig… en ég er enn að jafna mig á því að Ashley hafi fundist Tópasinn verri!!!

Comments are closed.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme