sætastur í rólunni Ákváðum að kíkja út á leikvöllinn við Austurborg (leikskólinn sem er hérna rétt hjá) eftir vinnu í dag… aðeins að nýta góða veðrið. Það var ekkert lítið sem Oliver skemmti sér. Ferlega sniðugar svona barnarólur þarna þannig að Oliver gat rólað sér einn 🙂 Svo fann hann sér nýja vinkonu sem tók…