Þegar við pöntuðum flugið okkar fyrir ferðalagið í haust ákváðum við að kaupa sæti undir Oliver, bara upp á þægindin að gera plús við áttum nóg af vildarpunktum á Vísa til þess að borga miðann (fyrir utan auðvitað skatta og bladíbla), afþví að við vorum að kaupa bara 1 miða sem þurfti svo að tengja…