Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 2, 2008

ár

Posted on 02/05/200802/05/2008 by Dagný Ásta

Ég á rosalega erfitt með að trúa því að fyrir ári síðan hafi ég verið mjög svo upptekin allan daginn við það að koma litla sæta guttanum mínum í heiminn… Það er sumsé komið ár, heilt ár frá því að ég varð mamma! og Leifur varð pabbi! Þetta ár er búið að líða ótrúlega hratt og að skoða myndirnar af Oliver sem voru teknar þarna fyrstu dagana þá finnst manni það eiginlega hafa bara verið í gær. og svona fyrst að gærdagurinn er nefndur þá held ég að við höfum náð að standa okkur algerlega með prýði þegar við héldum upp á fyrsta…

Read more
May 2008
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme