Ég á það stundum til að ofhugsa suma hluti eins og flestir geri ég ráð fyrir – amk margir. Stundum truflar þetta mig og stundum ekki, fer sennilegast eftir því hvað ofhugsunin snýst um. Þessadagana er það grein sem mig langar pínu (ok heilan helling) að skrifa en einhvernvegin legg ekki í það… ekki það…