það er búið að vera nóg að gera hjá okkur síðustu daga… um helgina komu Ásta frænka og Ashley frænka til landsins – allir að rugla stelpu greyjið alveg í botn þar sem hún er að hitta svo marga nýja ættingja og sömuleiðis vini okkar að það hálfa væri nóg svona til þess að byrja…