Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Heimsókn til doxa

Posted on 26/05/2008 by Dagný Ásta

Ég fór í morgun og hitti doxa sem ætlar að laga bakflæðisvandamálið mitt – ég þarf reyndar að fara í einhverja þrýstingsmælinu sem er ekki hægt að gera alveg strax þar sem mælingatækið er bilað.

Hún allavegana talaði mig algerlega inn á aðgerðina þar sem jú það er ekkert sérstaklega spennandi að þurfa að taka lyf allt sitt líf! come on!

Allavegana læknirinn sem ég hitti vill helst fá að skera mig fyrr en seinna og laga þetta. Ég veit samt ekki alveg hvernig ég vil hafa þetta – á ég að fara í aðgerð og eiga það á hættu að þurfa etv að fara aftur í aðgerð seinna ef við fáum annan lítinn púka, það er nefnilega hætta á því að meðganga eyðileggi aðeins það sem búið var að gera, plús að svona aðgerð veldur því að fólk á erfiðara með að kasta upp – ekki að það verði ekki hægt en samt erfiðara. Á móti kemur að amk fyristu 20 vikur meðgöngu má ekki taka Nexium eða Pariet *dæs* helst á maður auðvitað að reyna að taka engin lyf á meðgöngu en það er ekki alltaf hægt…

Málið er þá sett upp á 2 máta:

  1. Fara í aðgerð í haust og eiga það á hættu að þurfa að fara aftur í aðgerð seinna meir ef eitthvað skemmileggst í næstu meðgöngu/m
  2. Bíða með að fara í aðgerð þar til eftir næsta barn.
August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme