Eitt af því sem JR verslaði í Pakistan voru dvdmyndir… hellings helling af dvd myndum sem kostuðu hann heilan dollar stk! meðal mynda voru Ladder 49, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events, 3 fyrstu Harry Pottermyndirnar, Shrek 1 og 2 og svo rúsínan í pylsuendanum nýja SW myndin úps.. best að segja ekkert meira,…
Day: June 6, 2005
þegar einn gestur fer þá kemur annar…
Jæja JR frændi er mættur á klakann, kom kl 11 í gærkveldi. Hann var að koma frá Pakistan ( af öllum löndum ). Þar er hann búinn að lifa bæði lúxuslífi og fangabúðalífi síðustu 3 vikurnar eða svo. Fáránlegt, þeir máttu varla fara út úr húsi þar sem þeir voru að vinna, var staðsettur á…
kjút
ég er að skoða myndirnar í ljósmyndasamkeppninni á mbl.is nokkrar ekkert smá kjút! t.d. þessi