stjörnuspá fyrir ljónið… Sirrý er þetta rétt ?
Day: June 19, 2005
Orð sem minna á 17 júní 2005
Bernéssósa, Þessi Fugglur vera íslenskúr, Ertu búin að sjá marga hákarla síðan ég fór niður:question: Það réðst fljúgandi hákarl á mig:!: þú talar English:question: Ég *bank í brjóstkassa* samasem Akureyri *bendáakureyri*
skrítnir dagar…
Lagði af stað á fimmtudagskvöld ásamt Iðipiði, Tinna & Leifi til Akureyrar, með smástoppi á Brú (líkamlegt bensín), á Blönduósi (bílabensín) og við sjoppuna í Varmahlíð til þess að dást að mótorhjólarununni sem þar var á leið út á Sauðárkrók. Vorum komin á Ak rétt um 11 leitið, fundum Sverri hjá systur sinni og heimtuðum…