Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 3, 2005

Sideways

Posted on 03/06/200503/06/2005 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin tókum okkur dvd í gærkveldi.. svona í síðasta sinn þar til í næsta vaktafríi… Aníhú við tókum sumsé Sideways, eins og ég er vön því að vilja EKKI sjá myndir sem eru tilnefndar eða búnar að fá hin eða þessi verðlaunin (sbr Golden Globe, Emmy, Óskarinn eða Academy awards) þá hlustaði´eg ekki á…

Read more

nýja uppáhaldssíðan mín

Posted on 03/06/2005 by Dagný Ásta

Boligportal 😆 segji svona… meira linkageymsla en færsla held ég…

Read more

grasekkja á ný

Posted on 03/06/2005 by Dagný Ásta

jæja það hlaut að koma að því… Skutlaði Leifi upp á flugvöll áðan.. sem þýðir auðvitað bara eitt.. hann er farinn aftur upp á Kárahnjúka 😥 oh well ég fæ hann eftir 10 daga 🙂 þar sem í dag er vinnudagur nr 1 í þessari törn OG hann kemur heim á degi 11 þá reiknast…

Read more

jikes

Posted on 03/06/2005 by Dagný Ásta

setti inn auglýsingu í gær. inboxið mitt er fullt af allskonar meilum 😮 þetta er aðeins of mikið í morgunsárið 🙂

Read more
June 2005
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme