Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 20, 2005

víííí

Posted on 20/06/2005 by Dagný Ásta

eins og ég sagði um daginn þá getur verið voðavoða auðvelt að gleðja mig 🙂 Takk fyrir kortið Eva 🙂 btw Eva er að vera ofsalega dugleg við að setja myndir inn á heimasíðuna hjá vinahópnum 🙂

Read more

áwi

Posted on 20/06/2005 by Dagný Ásta

ég held að líkaminn minn þrái að fá að sofa heila nótt í almennilegu rúmmi… er ekki búin að sofa í mínu rúmmi í heila viku og líkaminn er orðinn allur frekar snúinn og úldinn, frekar óþægilegt í alla staði. síðustu 4 nætur er ég búin að sofa á 4 mismunandi dýnum.. ekki sniðugt… 1…

Read more

Myndir

Posted on 20/06/200520/06/2005 by Dagný Ásta

er búin að setja inn allar myndir helgarinnar 🙂 Akureyri finnst hér og Kárahnjúkar hér enjoy og endilega verið dugleg að kommenta 🙂

Read more

nýr eftirlitsmaður ?

Posted on 20/06/200520/06/2005 by Dagný Ásta

Iðunn & Sverrir skutluðu okkur á Egilsstaði í gær, von var á fleiri VIJV mönnum með flugi kl 18:30 þannig að við vorum með far upp á Kárahnjúka *jeij* þröngt meiga sáttir sitja er það ekki ? Ferðin frá Egilsstöðum upp í vinnubúðirnar tekur rúman klukkutíma þannig að við vorum ekki komin þangað fyrr en…

Read more
June 2005
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme