Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 2, 2005

mamma :)

Posted on 02/06/200521/06/2005 by Dagný Ásta

í dag á mamma afmæli eins og sést í línunni hérna fyrir ofan. Ég á mjög erfitt með að trúa því að í dag séu 60 ár síðan mamma fæddist… Í dag er líka fyrsti “stórafmælisdagurinn” sem hún á “ein” því að Helga amma heitin átti mömmu á 30 ára afmælisdaginn sinn 🙂 dáldið skemmtileg…

Read more

miður mín

Posted on 02/06/2005 by Dagný Ásta

ég er alveg handónýt… höndla ekki þegar fólk er að hringja hingað og rífast og skammast í gríð og erg. Sérstaklega þegar það er varðandi hluti sem ég get nákvæmlega ekkert gert að. Ljúga hérna upp á samstarfsfólk mitt og mig, það er ekkert smá erfitt að sitja undir því og reyna að gera gott…

Read more
June 2005
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme