í dag á mamma afmæli eins og sést í línunni hérna fyrir ofan. Ég á mjög erfitt með að trúa því að í dag séu 60 ár síðan mamma fæddist… Í dag er líka fyrsti “stórafmælisdagurinn” sem hún á “ein” því að Helga amma heitin átti mömmu á 30 ára afmælisdaginn sinn 🙂 dáldið skemmtileg…
Day: June 2, 2005
miður mín
ég er alveg handónýt… höndla ekki þegar fólk er að hringja hingað og rífast og skammast í gríð og erg. Sérstaklega þegar það er varðandi hluti sem ég get nákvæmlega ekkert gert að. Ljúga hérna upp á samstarfsfólk mitt og mig, það er ekkert smá erfitt að sitja undir því og reyna að gera gott…