Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 30, 2005

sumarfrí ? hvað er það?

Posted on 30/06/2005 by Dagný Ásta

mér finnst að fólk eigi að hætta að tala um sumarfrí 🙁 það eru hreinlega allir að tala um sumarfríið sitt, á leið í sumarfrí, að koma úr sumarfríi, að plana sumarfríið sitt og allt þar á milli… mig langar í sumarfrí… aðeins 43 vinnudagar eftir hjá mér 😛

Read more

klassískt

Posted on 30/06/2005 by Dagný Ásta

alveg klassi að svona frétt komi fram rétt áður en ég flyt þangað!!! (eða því sem næst)

Read more

eitt símtal

Posted on 30/06/200530/06/2005 by Dagný Ásta

furðulegt hvað eitt lítið símtal getur gjörbreytt deginum hjá manni, ekki bara deginum heldur lífi manns. fékk eitt slíkt símtal í gær.. heyrði það strax á röddinni að það var ekki allt eins og það ætti að vera… fær mann til þess að endurmeta ýmislegt hjá sér… eignlega bara allt.

Read more
June 2005
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme