mér finnst að fólk eigi að hætta að tala um sumarfrí 🙁 það eru hreinlega allir að tala um sumarfríið sitt, á leið í sumarfrí, að koma úr sumarfríi, að plana sumarfríið sitt og allt þar á milli… mig langar í sumarfrí… aðeins 43 vinnudagar eftir hjá mér 😛
Day: June 30, 2005
klassískt
alveg klassi að svona frétt komi fram rétt áður en ég flyt þangað!!! (eða því sem næst)
eitt símtal
furðulegt hvað eitt lítið símtal getur gjörbreytt deginum hjá manni, ekki bara deginum heldur lífi manns. fékk eitt slíkt símtal í gær.. heyrði það strax á röddinni að það var ekki allt eins og það ætti að vera… fær mann til þess að endurmeta ýmislegt hjá sér… eignlega bara allt.