Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: June 14, 2005

*bráðn*

Posted on 14/06/2005 by Dagný Ásta

stundum er þessi blessaða sól aðeins of heit :sun2: það er svo vont loftið hérna upp í vinnu og við búin að gera nákvæmlega allt sem við getum en því miður þá er það barasta ekki nóg! ég pant fá ís á eftir

Read more

Hversvegna

Posted on 14/06/2005 by Dagný Ásta

hversvegna eru þarna úti örfáar manneskjur sem geta alltaf fengið mig til þess að halda að ég sé svo ómerkilegt eintak af mannveru að ég sé bara sóun á plássi. ég veit að ég er ekki ómerkileg manneskja, ég veit líka að ég er ekkert merkilegri að aðrir, en ég er samt ekki núll og…

Read more

lykt

Posted on 14/06/200514/06/2005 by Dagný Ásta

Ég er alveg ofboðslega viðkvæm fyrir lyktum… Stundum hérna í vinnunni er ég alveg við það að hlaupa héðan út vegna þess að einhver er með svo sterka ilmvatns/bodylotion/rakspýra/sígó/vindla/óhreininda/líkams lykt 🙁 á tímabili var einn hérna sem kom með sína eigin nuddolíu, ok ekkert mál nema að það var svo VIÐBJÓÐSLEG lykt af henni að…

Read more
June 2005
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
27282930  
« May   Jul »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme