Er búin að vera að fara aðeins í gegnum gamla pósta.. einhverra hluta vegna þá fóru allar bloggerfærslurnar inn hingað án ísl stafa þannig að þær færslur eru margar hverjar ólæsilegar. Vill til að ég á þær allar saman á öðru formi 😉 Fann þetta frá því í febrúar 2003 Ég búði til eitt handa…
Day: June 16, 2005
Húsnæðisfréttir
jæja þá er það komið á hreint 🙂 Við ákváðum að taka íbúðina í Holte, búin að borga staðfestingagjaldið og alles 😉 Tengdó var orðin svo forvitin í gær að hún tók sig til og fór að skoða þennan bæ á netinu eftir fremsta megni og fann ýmsar síður tengdar Holte, frekar sniðugt margt sem…