Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

sjóræningjar

Posted on 06/06/2005 by Dagný Ásta

Eitt af því sem JR verslaði í Pakistan voru dvdmyndir… hellings helling af dvd myndum sem kostuðu hann heilan dollar stk!
meðal mynda voru Ladder 49, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events, 3 fyrstu Harry Pottermyndirnar, Shrek 1 og 2 og svo rúsínan í pylsuendanum nýja SW myndin úps.. best að segja ekkert meira, en ég held að ég myndi helst vilja að hann skildi þessa cd möppu sína eftir eða bara hreinlega “gleymdi” henni hérna :sun:
það eru svo margar myndir þarna í sem mig langar að kíkja á… m.a. Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events.. langar eiginlega ekki að eyða pening í Jim Carrey mynd.. en langar samt að sjá þessa… er einhver búin að sjá hana og getur gefið mér hint?

2 thoughts on “sjóræningjar”

  1. Strumpa says:
    06/06/2005 at 14:40

    Þetta er fín ævintýramynd – Jim Carrey er ekkert of ýktur heldur fannst mér hann bara flottur!

  2. Dagný Ásta says:
    06/06/2005 at 14:45

    ég er nefnilega búin að fá upp í kok af JC, út af öllum þessum ýkju hlutverkum sem hann hefur tekið að sér…
    er hálf hrædd… held ég stelist bara í möppuna e-n tíma í vikunni 😉

    verst að eiga ekki dvdbrennara…

Comments are closed.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme