Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 31, 2005

íbúðarleit

Posted on 31/05/200501/06/2005 by Dagný Ásta

við erum búin að vera að dunda okkur við það núna það sem af er kvöldi við að skoða tonn og hálft af leigulistum fyrir íbúðir í Danmörku. plöh, reyndum að skrá okkur inn á einhverja síðu þar sem hægt er að borga fyrir að skoða íb. upplýsingar sem og vera með auglýsingu þar sem…

Read more

Sterabolti!!!??

Posted on 31/05/2005 by Dagný Ásta

jæja er komið að því:?::?: er ég að verða að sterabolta ❓ nei varla. Fór aftur til doxa í dag, í þetta sinn var það reyndar vegna þess að ég er að verða biluð á þessari hellu sem ég er með í hægra eyranu. Heyri rétt svo í fólki þegar það er að tala við…

Read more

RSS

Posted on 31/05/200531/05/2005 by Dagný Ásta

urg… afhverju verður maður svona hrikalega háður þessu RSSdóti, mér finnst ég vera að missa af svo miklu því að RSSið hjá mér er ekki að virka sem skildi… samt er kóðinn alveg eins núna og hann var í hinu dótinu! Það sem mig vantar eru nefnilega bloggin sem ekki eru skráð hjá MikkaVef. Plús…

Read more
May 2005
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme