Fór í útskriftarveislu til Kolbrúnar Ingu í gær.. fullt af fólki og allt alveg svaka flott og fínt 🙂 Kolbrún Inga alveg stórglæsileg með fínu hvítu húfuna sína. Í dag var svo úrskriftarveislan hans Þórs Steinars.. ekki síðri en gærdagurinn!! Jafn frábært að hitta ættingjana, að hluta til sami ættingjahópur báða dagana en samt ekki…..
Day: May 28, 2005
duglega ég!!!
ég gat alveg sjálf látið WordPress lesa inn allar gömlu færslurnar úr blogger 🙂 *jeij* ég er dugleg… fékk Iðunni svo til þess að hjálpa mér að skipta um nafn á möppunni, takk þúsundtrilljónsinnum fyrir það Iðunn mín. Mig er hreinlega farið að klæja í fingurnar að finna sniðug “plugins” til þess að láta hitt…