Ég var að fá sendar myndir frá LS. ekkert rosalega margar en myndir fyrir því 😉 þær verða bara fleiri sem fá að sýna sig á netinu eftir helgi 🙂 Þetta er sumsé herbergið sem LS hefur yfirráð yfir á meðan hann er á Kárahnj. ekki ýkja stórt en virkar ágætis herbergi fyrir því 🙂…
Day: May 26, 2005
Kárahnjúkapistill
Nú er ég búinn að vera hér á Kárahnjúkum í rúma viku. Ég er eftirlitsmaður með stíflugerð í Sauðárdal og Desjará. Hér er gott að vera, skemmtilegt fólk og gott félagslíf. Ég er búinn að haga mér eins og hálfgerður túristi, búinn að vera að rúnta um allt svæðið og skoða og taka myndir. Hér…
híhí
gaman að þessu… alltaf gaman að sjá fleiri og fleiri ný andlit í kommentakerfinu 😉Velkomin hópinn Helga frænka 😀 já ég á svo ótrúlega margar Helgur frænkur að ég þyrfti eignilega að aðgreina þessa með Kái þar sem hún er hmm já sú eina þeirra sem er ekki með millinafnAnnars þá gæti ég alveg talað…
ég er lítil dekurdós!
já, stundum er ég það 🙂 Um daginn kom einn frændi minn í heimsókn og þá barst í tal að það hafi verið vani hjá konunni hans heitinni að senda mér (og eflaust fleirum) póstkort úr ferðalögum þeirra. Alltaf fékk ég sér póstkort með einhverjum skrípó á.. Þykir alveg ofsalega vænt um þessi kort, og…