Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 12, 2005

Rifs

Posted on 12/05/2005 by Dagný Ásta

það verður aldeilis uppskera í rifsinu í ár ef að öll þessi blómstur haldast… *krossafingur* vona að það eigi ekki eftir að vera mikið rok og að þessir blessuðu fuglar haldi sig langt frá rifsberjatrjánum okkar. Mér þykir alveg ofsalega gaman af garðinum okkar.. eins og strákurinn sem ber út póstinn til okkar sagði við…

Read more

Hjólað í vinnuna

Posted on 12/05/2005 by Dagný Ásta

smá pæling…eins og maður er búin að sjá marga hjóla í og úr vinnu síðustu 2 vikurnar… hvað ætli margir leggi hjólunum á þriðjudaginn (eða mánudag… eftir því hvernig fyrirtæki fólk vinnur hjá) gæti alveg trúað því að svona 20-30% af hjólafólkinu eigi ekki eftir að hjóla aftur í vinnuna fyrr en eftir ár, þegar…

Read more

vinnuheimsókn

Posted on 12/05/2005 by Dagný Ásta

Ég og Leifur fórum í heimsókn á nýja/gamla vinnustaðinn hennar Lilju. Vinnan hennar er nefnilega að flytja í nýtt RIIIISSSAAAA stórt húsnæði hérna rétt hjá mér. Ekkert smá flott allt saman, allt alveg flunkunýtt og allir með skrifborð og stóla í stíl… bara geggjað flott. En svona heimsóknir þurfa alltaf að hafa smá ævintýri til…

Read more

heimsókn frá útlöndum

Posted on 12/05/2005 by Dagný Ásta

Við vorum að fá tölvupóst frá Sam jr frænda hann er búinn að kaupa sér miða frá London til Íslands þann 27 júní (skv e-mailinu) og ætlar heim 3 júní *heh* held að þetta sé typo! að hann komi 27.maí og fari 3.júní… hey passar flott.. verður á klakanum á afmælisdaginn hennar múttu minnar (2.júní).Hlakka…

Read more

stjörnuspá dagsins:

Posted on 12/05/2005 by Dagný Ásta

MBL.isLJÓN 23. júlí – 22. ágústNú er rétti tíminn fyrir ljónið að ræða við stjórnendur, foreldra, yfirboðara eða hvern þann sem hjálpar því að koma sér áleiðis í lífinu. Spamadur.isLjónið (23.júlí – 22.ágúst)Fólk í merki ljónsins ætti að gefa maka/félaga tíma sinn óskertan og opna hjarta sitt fyrir viðkomandi því eitthvað viðkvæmt mál hefur jafnvel…

Read more
May 2005
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme