iðunn .::. mafíósi í mútum says:oooooj, alveg er ég viss um að norskir brjóstdropar bragðist eins og klósetthreinsir
Day: May 17, 2005
í fréttum er þetta helst…
margir litlir punktar sem ég hef ekki troðið hingað inn en ég ætti kannski að gera upp á framtíðina (sem minnispunkta fyrir mig). * Leifur er búinn að fá inni í DTU þannig að það eru allar líkur á því að við flytjum til Danmerkur í lok sumars ævintýrið okkar hefst semsagt í haust *…
skór…
Ég sá frekar undarlega skó í gær…veit ekki alveg hvort þeir voru bara ljótir eða hvort þeir voru það ljótir að þeir væru töff…ok ég veit það reyndar að ég myndi seint ganga í skóm sem væru með þannig munstri að það væri eins og fótbolti hefði verið tekinn í sundur og saumaðir saman í…