ég er loksins komin í helgarfrí! ekki það að þetta hafi verið löng og strembin vinnuvika, *heh* vann bara í 2 og 1/2 dag *heheh*er allavegana hressari… plön helgarinnarskrifa undir samningfara í stúdentsveislufara í aðra stúdentveislu á morgunknúsa og kyssa karlinn minn á sunnudaginn *jeij* ágætis plön það 🙂
Day: May 27, 2005
búhú
ég er með svo miklar hellur og ég losna enganvegin við þær 🙁búin að reyna öll möguleg trix sem ég hef heyrt um… fylgifiskur kvefsins *jeij* fyrir því
allt að gerast…
Fyndið hvernig allt raðast niður á sama tíma…næstu daga verður nóg að gerast.. í dag á Inga tengdó afmæli, í dag á ´Þór Steinar frændi líka afmæli (stór afmæli þar á ferðinni enda drengurinn tvítugur í dag), í dag útskrifast Kolbrún Inga frænka úr MR, sem þýðir auðvitað kökur og gúmmelaði *namminamm*á morgun útskrifast Þór…