Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 27, 2005

helgin loksins komin

Posted on 27/05/200528/05/2005 by Dagný Ásta

ég er loksins komin í helgarfrí! ekki það að þetta hafi verið löng og strembin vinnuvika, *heh* vann bara í 2 og 1/2 dag *heheh*er allavegana hressari… plön helgarinnarskrifa undir samningfara í stúdentsveislufara í aðra stúdentveislu á morgunknúsa og kyssa karlinn minn á sunnudaginn *jeij* ágætis plön það 🙂

Read more

búhú

Posted on 27/05/200528/05/2005 by Dagný Ásta

ég er með svo miklar hellur og ég losna enganvegin við þær 🙁búin að reyna öll möguleg trix sem ég hef heyrt um… fylgifiskur kvefsins *jeij* fyrir því

Read more

allt að gerast…

Posted on 27/05/200528/05/2005 by Dagný Ásta

Fyndið hvernig allt raðast niður á sama tíma…næstu daga verður nóg að gerast.. í dag á Inga tengdó afmæli, í dag á ´Þór Steinar frændi líka afmæli (stór afmæli þar á ferðinni enda drengurinn tvítugur í dag), í dag útskrifast Kolbrún Inga frænka úr MR, sem þýðir auðvitað kökur og gúmmelaði *namminamm*á morgun útskrifast Þór…

Read more
May 2005
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme