Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 5, 2005

Tónleikar Söngdeildar Kórskóla Langholtskirkju

Posted on 05/05/2005 by Dagný Ásta

Ég fór á tónleika áðan hjá henni Sigurborgu skvís, óþarft að nefna það en hún söng eins og engillinn sem hún er Tók “Somewhere over the Rainbow” sem mér finnst svo fallegt, fæ gæsahúð í hvert sinn sem ég heyri það, svo tók hún annað lag sem ég þekki ekki en heitir “Kall sat undir…

Read more

má ég prufa Glerglaugun þín?

Posted on 05/05/2005 by Dagný Ásta

Eftir leikfimina í gær dró ég karlinn í heitupottaletilíf í laugardalslauginni… voða ljúft enda er ég varla með strengi í dag þrátt fyrir að hafa tekið jafna þyngd og síðast þegar ég fór í BP og var ekkert að hlífa mér. Í heitapottinum var alveg ofsalega sæt lítil stelpa (ca 3 ára) sem var að…

Read more

MUNA!!!

Posted on 05/05/2005 by Dagný Ásta

allir sem hafa tök á að stilla á st2 á miðvikudaginn 11.maí kl 22:45!!!

Read more

sniðugt

Posted on 05/05/2005 by Dagný Ásta

hehe, dáldið sniðugt að komast að því að einhverjum finnst eitthvað svo sniðugt hjá manni að sá hinn sami stelur kóðanum hjá manni *híhí* ætli það sé samt ekki betra að taka það fram að ég er ekkert svo saklaus sjálf.. enda stal ég afmælisdagakóðanum hjá þessu pari

Read more
May 2005
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme