Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: May 25, 2005

kvart og kvein

Posted on 25/05/200528/05/2005 by Dagný Ásta

síðustu blogg hafa einkennst af kvarti og kveini hjá mér út af veikindum.. *jeij* ofsalega gaman að lesa svoleiðis nokk ekki satt ? neeeee En einhverstaðar verður maður að væla sérstaklega þegar maður hefur ekki rödd til þess að væla í real person *heheh* Aníhú.. fór semsagt í vinnuna í dag.. gafst upp eftir 5…

Read more

JEIJ

Posted on 25/05/2005 by Dagný Ásta

mér finnst ég eiga bestu mömmu í heimi!!! í morgun fékk ég alveg svakalega löngun í skúffuköku ala mamma og ískalda mjólk.. þegar ég kom heim í dag þá var mamma einmitt að baka.. reyndar ekki skúffuköku en þegar ég spurði hvort hún væri til í að baka eina slíka þá var það minnsta mál…

Read more

gafst upp

Posted on 25/05/2005 by Dagný Ásta

Ég gafst upp í hádeginu og fór heim…vá hvað mér líður eins og ég sé mikill aumingi… svaf frá rúmlega 1 til kl 6, alveg búin eftir alveg sko heila 5klst í vinnu *blöh*

Read more

crap

Posted on 25/05/2005 by Dagný Ásta

jæja, ég lék sennilegast ekki sniðugasta leikinn í morgun…er sumsé mætt í vinnuna.. svitna við minnsta handtak og það er bara ó svo margt sem ég þarf að gera í dag mín bíða hérna ca 150 undirskriftir til þess að slá inn í tölvukerfi.. (nei það getur enginn gert þetta sjálfur hérna *kaldhæðnisglott*), bunkar með…

Read more
May 2005
M T W T F S S
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031  
« Apr   Jun »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme