Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

híhí

Posted on 26/05/200528/05/2005 by Dagný Ásta

gaman að þessu…
alltaf gaman að sjá fleiri og fleiri ný andlit í kommentakerfinu 😉
Velkomin hópinn Helga frænka 😀

já ég á svo ótrúlega margar Helgur frænkur að ég þyrfti eignilega að aðgreina þessa með Kái þar sem hún er hmm já sú eina þeirra sem er ekki með millinafn
Annars þá gæti ég alveg talað þær upp ég á
Helgu Björk frænku
svo eru það Helgu Bjargirnar
og Helga Hrund
og Helga Karls
og svo var það Helga Amma
já og svo heitir mamma líka Helga.. reyndar sem millinafn.
hmm svo er það Helgi frændi líka 🙂

já þaðr er nóg af helgum í minni familíu 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme