Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Sterabolti!!!??

Posted on 31/05/2005 by Dagný Ásta

jæja er komið að því:?::?:
er ég að verða að sterabolta ❓ nei varla.
Fór aftur til doxa í dag, í þetta sinn var það reyndar vegna þess að ég er að verða biluð á þessari hellu sem ég er með í hægra eyranu. Heyri rétt svo í fólki þegar það er að tala við mig.. plús það að þetta er búið að valda smá ergelsi upp í vinnu þar sem ég heyri stundum ekki í fólki þegar það reyna að kalla á mig eða tala við mig út af einhverju. Aníhú, læknirinn vildi ekkert gera fyrir mig varðandi eyrað en honum fannst hóstinn vera of “ertandi” þannig að hann lét mig fá lyfseðil upp á Ventolin sem er sterapúst *jeij*

Dagný aka DagnAst Steri ?

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme