Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: October 2004

Miðhúsaskógur

Posted on 03/10/2004 by Dagný Ásta

jæja þá er maður kominn heim… hefði samt ekkert haft á móti því að vera eitthvað lengur þarna í sveitasælunni. Komum upp úr 7 á föstudagskvöldið og fórum beint í að láta heitt vatn renna í pottinn og koma dótinu okkar inn… Ferlega notalegur bústaður sem við fengum út af fyrir okkur þessa helgi. Eftir…

Read more

góða helgi

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

dúllurnar mínar hvað svosem er á ykkar plönum *smæl*

Read more

bráðum…

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

ég á bara 50 mín eftir í vinnunni… tel niður mínúturnar… alveg í orðsins fyllstu merkingu!!! um leið og ég er búin hérna sting ég af heim.. skipti um föt hendi tösku út í bíl, kveð gamla settið og bruna inn í álfheimana… þar pikka ég upp aðra tösku og Leifinn minn *smæl* Við skötuhjúin…

Read more

stelpusíðdegi/kvöld

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

eftir vinnu í gær skruppum við Iðunn inn í Ikea og þaðan í kringluna… langt síðan við höfum tekið svona stelpukjaftatarnarsíðdegi… til að toppa allt þá skelltum við okkur á EKTA stelpu mynd… enga aðra en Princess Diaries 2 *jeij* Björg vinkona hennar Iðunnar bættist í hópinn þegar við komum í bíóið.. langt síðan við…

Read more

Til hamingju með daginn..

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

Urður gella er 25 ára í dag velkomin í hópinn skvísa *smæl* það eru þá bara 2 eftir að eiga afmæli í æskuvinahópnum, Lilja og Eva Hlín…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
October 2004
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Sep   Nov »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme