Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

bráðum…

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

ég á bara 50 mín eftir í vinnunni… tel niður mínúturnar… alveg í orðsins fyllstu merkingu!!!

um leið og ég er búin hérna sting ég af heim.. skipti um föt hendi tösku út í bíl, kveð gamla settið og bruna inn í álfheimana… þar pikka ég upp aðra tösku og Leifinn minn *smæl*

Við skötuhjúin ætlum nefnilega að eyða helginnni inn í Miðhúsaskógi í kósí bústað.

Verð ekkert smá fegin því þegar við verðum loksins komin þangað og búin að henda dótinu inn og farin að slaka pínu á…
þetta er búin að vera alveg ótrúlega leiðinleg vika… fyrir utan “smásöguna” sem ég fékk beint í æð um daginn… *hah* aníhú…
laus við Reykjavíkina, laus við stressið, bara náttúran og kósíheit með kallinum *tilhlökkun*

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme