Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stelpusíðdegi/kvöld

Posted on 01/10/2004 by Dagný Ásta

eftir vinnu í gær skruppum við Iðunn inn í Ikea og þaðan í kringluna… langt síðan við höfum tekið svona stelpukjaftatarnarsíðdegi… til að toppa allt þá skelltum við okkur á EKTA stelpu mynd… enga aðra en Princess Diaries 2 *jeij* Björg vinkona hennar Iðunnar bættist í hópinn þegar við komum í bíóið..
langt síðan við skvísurnar höfum farið í svona ferð, eins og þær eru oft skemmtilegar… förum yfirleitt í eitthvað verulega silly skap.. sbr gærdaginn þurfti lítið til að við færum að glotta eða hlægja… reyndar var það aðalega nafngift hennar á einum einstaklingi sem er bara snilld…

Merkilegt hvað okkur tekst oft að finna nöfn á fólk sem við þekkum ekki baun í bala en rekumst reglulega á einhverstaðar… sbr þegar við vorum úti á spáni þá voru það
Gíbraltarparið,
Prump strákarnir
Fúllyndakonan (sem var reyndar alveg yndisleg kona þegar við loksins kynntumst henni)
Kolamolafólkið (fjölskylda sem var á sama hóteli og við… voru orðin alveg súkkulaðibrún enda bjuggu þau í sundlauginni)
Akureyrarfjölskyldan

svo voru einhver fleiri nöfn komin á liðið… reyndar þá áttum við alveg ótrúlega erfitt með að tala um fólkið með sínum réttu nöfnum þegar við loksins komumst að þeim.

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme