Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: April 2016

Flottar frænkur

Posted on 17/04/201604/05/2016 by siminn

Við kláruðum dansveturinn með stæl á danssýningu í dag. Ása Júlía bauð ömmum sínum, öfum, Sigurborgu frænku & Ingibjörgu með á sýninguna og voru þær frænkur alveg heillaðar. Svo skemmtilega vill reyndar til að nágranni tengdó er einn af flottustu dönsurum skólans og sýndi hann þarna nokkra velvalda dansa með dansdömunni sinni og urðu þær…

Read more

Grótta

Posted on 12/04/201601/05/2016 by Dagný Ásta

það er eitthvað við röskan göngutúr meðfram sjónum… tala nú ekki um þegar náttúran býður upp á skemmtilegt myndefni líka. Grótta á alltaf sérstakan stað í minningabankanum mínum. Þó ég hafi ekki oft farið út í Grótttu sjálfa þá er stundum alveg nóg að standa þarna í fjöruborðinu og finna kraftinn. Ég smellti nokkrum myndum…

Read more

heimsókn & spilerí

Posted on 11/04/2016 by Dagný Ásta

Við fengum góða vini, þau Iðunni & Sverri,  í heimsókn í gærkvöldi. Ýmislegt rætt í þaula og eftir dágóðan tíma dró Iðunn upp spil sem hún hafði kippt með sér rétt áður en þau komu til okkar. Leifur hafði spilað þetta í DK um síðustu helgi þannig að af okkur 2 þá vissi hann hvað…

Read more

Fyrsti hjólatúr ársins ♡

Posted on 10/04/201611/04/2016 by siminn

Við Oliver vorum nokkuð dugleg síðasta sumar að hjóla niður í Elliðárdal og fórum líka einn risa hjólatúr alla leið vestur í bæ til mömmu og pabba 🙂 Fyrsti hjólatúrinn byrjaði reyndar með klassískum göngutúr út á bensínstöð til þess að bæta lofti í dekkin á mínu hjóli… pumpan er einhverstaðar vel falin… Hjóluðum svo…

Read more

Göngugarpar

Posted on 03/04/201604/04/2016 by Dagný Ásta

Eftir átveislu gærkvöldsins ákváðum ég og krakkarnir að skella okkur í göngutúr og nýta þessa nýfundnu orku 😉 eða bara sykurorkuna. Við héldum afstað yfir í Garðabæ þar sem við lögðum á bílastæðinu við Vífilstaðavatn og gengum í hringinn þar eða Sigurborg Ásta fékk að vera í burðarpokanum og ákvað svo að dotta aðeins á…

Read more

Hin árlega lappaveisla

Posted on 02/04/201604/04/2016 by Dagný Ásta

Vífill frændi og Jónina hans eiga fullt af hrósum skilið fyrir að hóa í stórfjölskylduna á hverju ári til þess að snæða saman (komi þeir sem vilja ;-)) já ok, það er misjafnt hversu girnilegt fólki þykir það sem boðið uppá 😉 Sviðalappir, svið, hangikjöt og allt hið klassíska meðlæti 🙂 Ok ég viðurkenni það…

Read more
April 2016
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
252627282930  
« Mar   May »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme