Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

heimsókn & spilerí

Posted on 11/04/2016 by Dagný Ásta

Við fengum góða vini, þau Iðunni & Sverri,  í heimsókn í gærkvöldi. Ýmislegt rætt í þaula og eftir dágóðan tíma dró Iðunn upp spil sem hún hafði kippt með sér rétt áður en þau komu til okkar.

Leifur hafði spilað þetta í DK um síðustu helgi þannig að af okkur 2 þá vissi hann hvað við vorum að fara út í!

Spilið heitir Cards against humanity og felur í sér að botna setningar/svara spurningum með fyrirfram gefnum svörum á spjöldum sem hver leikmaður fær. Þvílíka steypan sem kom út úr sumu þarna – margt sem var hreinlega ekki hægt að lesa vegna tára sem spruttufram í hlátursköstum!

Takk fyrir much so needed laugh Iðunn & Sverrir!!

 

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme