Við fengum góða vini, þau Iðunni & Sverri, í heimsókn í gærkvöldi. Ýmislegt rætt í þaula og eftir dágóðan tíma dró Iðunn upp spil sem hún hafði kippt með sér rétt áður en þau komu til okkar. Leifur hafði spilað þetta í DK um síðustu helgi þannig að af okkur 2 þá vissi hann hvað…