það er eitthvað við röskan göngutúr meðfram sjónum… tala nú ekki um þegar náttúran býður upp á skemmtilegt myndefni líka. Grótta á alltaf sérstakan stað í minningabankanum mínum. Þó ég hafi ekki oft farið út í Grótttu sjálfa þá er stundum alveg nóg að standa þarna í fjöruborðinu og finna kraftinn. Ég smellti nokkrum myndum…