Eftir átveislu gærkvöldsins ákváðum ég og krakkarnir að skella okkur í göngutúr og nýta þessa nýfundnu orku 😉 eða bara sykurorkuna. Við héldum afstað yfir í Garðabæ þar sem við lögðum á bílastæðinu við Vífilstaðavatn og gengum í hringinn þar eða Sigurborg Ásta fékk að vera í burðarpokanum og ákvað svo að dotta aðeins á…