Vífill frændi og Jónina hans eiga fullt af hrósum skilið fyrir að hóa í stórfjölskylduna á hverju ári til þess að snæða saman (komi þeir sem vilja ;-)) já ok, það er misjafnt hversu girnilegt fólki þykir það sem boðið uppá 😉 Sviðalappir, svið, hangikjöt og allt hið klassíska meðlæti 🙂 Ok ég viðurkenni það…