Við Oliver vorum nokkuð dugleg síðasta sumar að hjóla niður í Elliðárdal og fórum líka einn risa hjólatúr alla leið vestur í bæ til mömmu og pabba 🙂 Fyrsti hjólatúrinn byrjaði reyndar með klassískum göngutúr út á bensínstöð til þess að bæta lofti í dekkin á mínu hjóli… pumpan er einhverstaðar vel falin… Hjóluðum svo…