Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Fyrsti hjólatúr ársins ♡

Posted on 10/04/201611/04/2016 by siminn

Við Oliver vorum nokkuð dugleg síðasta sumar að hjóla niður í Elliðárdal og fórum líka einn risa hjólatúr alla leið vestur í bæ til mömmu og pabba 🙂

labb100416

Fyrsti hjólatúrinn byrjaði reyndar með klassískum göngutúr út á bensínstöð til þess að bæta lofti í dekkin á mínu hjóli… pumpan er einhverstaðar vel falin…
Hjóluðum svo þaðan og nipur í Elliðárdal. Niður að stíflu og til baka meðfram árbænumnog hesthúsahverfinu í Víðidalnum.

 

Mikið er ég glöð með að eiga svona kröftugan hjólagarp sem er til í að taka einn svona hring með mömmu sinni ♡

Rauðnefjuð mæðgin í fyrsta hjólatúr ársins ♡
Hann er reyndar búinn að marg tala um það í vetur að fara svona hringi með mér í vor/sumar og helst af öllu vill hann fara svona alvöru hring eins og síðasta sumar… þess skalt getið að drengurinn er á gíralausu hjóli þannig að þetta er hörku áreynsla fyrir hann 🙂

 

Ellidardalur100416

Næsta skref er svo að fara að þjálfa Ásu Júlíu upp í að taka svona lengri túra á sínu hjóli 🙂

May 2025
M T W T F S S
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme