Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: September 2012

Handavinna: Bring it on baby blanket III

Posted on 05/09/201228/12/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst þetta teppi alveg afskaplega þægilegt að eiga í handavinnubunkanum. Ég var ss að gera það í 3ja sinn og í annað sinn úr kambgarni. Það er létt, lipurt og tegist vel og er hlýtt. Það er  hægt að gera þetta teppi úr hvaða garntegund sem er í raun og veru 🙂 Það er líka…

Read more

Kökupizza

Posted on 04/09/201207/09/2012 by Dagný Ásta

Mér finnst gaman að prufa eitthvað nýtt þegar ég fæ gesti í kvöldkaffi… oft er jú samt gaman og gott að bjóða upp á eitthvað klassískt sem maður veit að er gott og manni langar sjálfum í. Ég fékk nokkrar mömmur í kaffi nýlega… datt niður á þessa hugmynd, hef gert hana 1x áður og…

Read more

Opiðhús í Borgarleikhúsinu

Posted on 03/09/201207/09/2012 by Dagný Ásta

Við kíktum á opið hús í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi… síðan þá hafa krakkarnir varla talað um annað en sjóræningja og garrrKall í OZ. Þau tóku þátt í leik þar sem við gengum um leikhúsið og leituðum að númerum sem búið var að festa á veggina. Undir hverju númeri var svo gáta sem þurfti að…

Read more

jólagóðgæti

Posted on 02/09/201207/09/2012 by siminn

jájá ég veit að það er alltof snemmt að tala um jólin en mér áskotnaðist þessi bók nýlega… yndisleg gömul bók, ca 60 ára gamalt eintak með fullt af uppskriftum af smákökum, konfekti og öðru góðgæti 🙂 Mér finnst allavegna voðalega skemmtilegt að fletta í gegnum svona bækur.   Þegar við Sigurborg vorum að búa…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
September 2012
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
« Aug   Oct »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme