Við kíktum á opið hús í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi… síðan þá hafa krakkarnir varla talað um annað en sjóræningja og garrrKall í OZ. Þau tóku þátt í leik þar sem við gengum um leikhúsið og leituðum að númerum sem búið var að festa á veggina. Undir hverju númeri var svo gáta sem þurfti að…